Page 1 of 1

Bjórkönnun

Posted: 13. Mar 2013 11:26
by Hrotti
Áhugasamur bjórmaður bað mig um að koma þessari könnun á framfæri á Fágun.
Þeir sem sjá sér fært um að taka þátt í könnuninni er frjálst að gera svo.
Endilega kíkið á þetta - mér sýnist vera einn bjórkassi í verðlaun fyrir heppinn þáttakanda.

---------------------------------------------------------

Góðan daginn

Ég heiti Sveinn Sigurðsson og er nemi í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Þessi könnun er hluti af lokaverkefni minu og er markmiðið með henni er að kanna neyslu og viðhorf til sælkera-/handverksbjóra (e.craft beer).

Þessi könnun ætti að taka um 5-7 mínútur að svara og væri ég mjög þakklátur ef þú gætir séð þér fært um að svara henni.
Þátttakendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri.
Einn þátttakandi verður dreginn út og mun hann fá kassa af sælkerabjór.

http://www.surveygizmo.com/s3/1182636/viltu-bjor-vaena" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Með fyrirfram þökkum
Sveinn Sigurðsson