Page 1 of 1
					
				[Óskast] Tómar vínflöskur
				Posted: 10. Mar 2013 22:39
				by einsiboy
				Núna er loksins komið að því að láta eitthvað af léttvíninu sem er í bruggun á flöskur.
Þannig ef einhver á til tómar flöskur og vill selja þær, þá endilega láta mig vita.
			 
			
					
				Re: [Óskast] Tómar vínflöskur
				Posted: 11. Mar 2013 02:35
				by Proppe
				Bjallaðu á hótel eða veitingastað.
Þar ættu að vera haugar af vínflöskum sem þú gætir fengið á klink.
			 
			
					
				Re: [Óskast] Tómar vínflöskur
				Posted: 12. Mar 2013 12:00
				by einsiboy
				Proppe wrote:Bjallaðu á hótel eða veitingastað.
Þar ættu að vera haugar af vínflöskum sem þú gætir fengið á klink.
Þetta reddaðist þannig, þakka þér fyrir ábendinguna.