Page 1 of 1

[Óska eftir láni] Meskiker

Posted: 7. Mar 2013 22:50
by Proppe
Sælir herrar mínir og frúr.

Ég er að fara að henda í þennan Doppelbock minn á næstunni. Hans helsta vandamál er að poka og föturúm er í það tæpasta til að meskja hann, og því vildi ég athuga hvort einhver væri svo góður að geta lánað mér meskiker sem rúmar 30l af vatni og allt þetta korn.

Leiguna myndi ég glaður greiða í nokkrum flöskum, þegar að þeim kemur.