Page 1 of 1

The annual Icelandic Beer Festival // KEX

Posted: 27. Feb 2013 11:15
by halldor
kl 17:00 í dag hefst hið árlega bjórfestival á KEX. Tilefnið er 24 ára afmæli bjórsins á Íslandi.
Í dag eru það Migration Brewing Company og Mikkeller (Járn og Gler) sem kynna vörur sínar.
Svo langar mig að benda á að Fágun verður með bás á hátíðinni líkt og í fyrra og mun kynna starfsemi sína á laugardaginn auk þess að gefa smakk.
Endilega lítið við.
Image

Re: The annual Icelandic Beer Festival // KEX

Posted: 27. Feb 2013 21:14
by helgibelgi
Góður bjór í dag! Mikkeller góður og gaman að smakka Migration bjórana frá Portland! Skemmtilegur Pale ale hjá þeim og mjög góður Strong Ale!

Reikna með að smakka aftur á föstudaginn! :beer: