Mjólkur Stout
Posted: 24. Feb 2013 20:52
Við félagarnir hentum í einn mjólkur stout í dag... lítur hrikalega vel út ... mikill tilhlökun á okkar bæ að sjá hvernig hann kemur út eftir mánuð.... en uppskriftin er eitthvað á þessa leið
Hef nú ekki prófað það sjálfur, en það er einn í bruggklúbbnum mínum sem sver að hann finnur engan mun á rándýrum rice hulls og uncle bens one minute rice sem kostar mjög lítið útí búð. Væri áhugavert að prófa.Kjartan wrote:Flott uppskrift! Hvar fenguð þið hrísgrjónahýðin (rice hulls)?
Rice hulls eru ekki það sama og hrísgrjón. Rice hulls gefa ekkert gravity, heldur eru bara upp á sparging, en hrísgrjón eru allt annað og gefa auðvitað gravity.gm- wrote:Hef nú ekki prófað það sjálfur, en það er einn í bruggklúbbnum mínum sem sver að hann finnur engan mun á rándýrum rice hulls og uncle bens one minute rice sem kostar mjög lítið útí búð. Væri áhugavert að prófa.Kjartan wrote:Flott uppskrift! Hvar fenguð þið hrísgrjónahýðin (rice hulls)?
Jújú, ruglaðist á rice hulls og flaked rice, víst fínt að nota uncle bens í stað flaked rice.hrafnkell wrote:Rice hulls eru ekki það sama og hrísgrjón. Rice hulls gefa ekkert gravity, heldur eru bara upp á sparging, en hrísgrjón eru allt annað og gefa auðvitað gravity.gm- wrote:Hef nú ekki prófað það sjálfur, en það er einn í bruggklúbbnum mínum sem sver að hann finnur engan mun á rándýrum rice hulls og uncle bens one minute rice sem kostar mjög lítið útí búð. Væri áhugavert að prófa.Kjartan wrote:Flott uppskrift! Hvar fenguð þið hrísgrjónahýðin (rice hulls)?