Halló
Posted: 18. Feb 2013 16:43
Góðan dag!
Ákvað loks að skrá mig hér inn, þó svo ég sé búinn að fylgjast með "úr fjarlægð" í einhvern tíma.
Er semsagt búinn að vera að brugga síðan loka árs 2011 ásamt félaga mínum með BIAB aðferðinni, með reyndar hálfs árs pásu. Erum búnir að fara í gegnum þessa helstu byrjunarörðulega, og komnir á ágætis skrið. Erum núna með Súkkulaði-Páska-Bock í gerjun sem fer á flöskur eftir viku, og vorum svo að enda við að koma á lappirnar hitastýrðum ísskáp sem hýsir í augnablikinu Bríó-klón, eftir uppskrift sem ég púslaði saman sjálfur.
Ætli við séum ekki búnir að brugga um 8 bjórtegundir á ca einu og hálfa ári, með um hálfsárs pásu? Ég hugsa það.
En gaman að vera loksins búinn að skrá mig og gaman að geta loks tekið þátt í umræðum!
-Ýmir
Ákvað loks að skrá mig hér inn, þó svo ég sé búinn að fylgjast með "úr fjarlægð" í einhvern tíma.
Er semsagt búinn að vera að brugga síðan loka árs 2011 ásamt félaga mínum með BIAB aðferðinni, með reyndar hálfs árs pásu. Erum búnir að fara í gegnum þessa helstu byrjunarörðulega, og komnir á ágætis skrið. Erum núna með Súkkulaði-Páska-Bock í gerjun sem fer á flöskur eftir viku, og vorum svo að enda við að koma á lappirnar hitastýrðum ísskáp sem hýsir í augnablikinu Bríó-klón, eftir uppskrift sem ég púslaði saman sjálfur.
Ætli við séum ekki búnir að brugga um 8 bjórtegundir á ca einu og hálfa ári, með um hálfsárs pásu? Ég hugsa það.
En gaman að vera loksins búinn að skrá mig og gaman að geta loks tekið þátt í umræðum!
-Ýmir