Page 1 of 1
Athyglisverð lausn á orkuvanda brugghúss í Alaska
Posted: 5. Feb 2013 13:47
by hallhalf
Endurunnið hrat:
http://news.yahoo.com/blogs/sideshow/al ... 15254.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Halldór.
Re: Athyglisverð lausn á orkuvanda brugghúss í Alaska
Posted: 5. Feb 2013 16:32
by Proppe
Ég hef hugsað svipað.
Nema að ég myndi taka upp svínabúskap til hliðar við bjórgerð á stórum skala.
Þá væri hægt að reykja malt og beikon saman og athuga hvort heimurinn myndi þola svona karlmannlegt beikon og bjór kombó.
Re: Athyglisverð lausn á orkuvanda brugghúss í Alaska
Posted: 8. Feb 2013 12:13
by bjarkith
Einnig hægt að stofna bakarí við hlið brugghússins, nota korn afganga og gerkökur í brauðgerð.