Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30
Posted: 31. Jan 2013 21:11
Þá fer að líða að mánudagsfundi febrúarmánaðar. Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX kl. 20:30.
Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að mæta taka eitthvað með til að gefa með sér að smakka.
Janúar var algjör metmánuður í nýskráningum og líklega hefur það eitthvað að gera með heimsóknina í Borg Brugghús
Mig langar sérstaklega að hvetja þessa "nýliða" til að láta sjá sig og sjá aðra í leiðinni. Auðvitað eru allir velkomnir, óháð því hvort þeir séu skráðir í félagið eða ekki.
Fágun mun bjóða upp á eitthvað góðgæti til að gæða sér á með bjórnum.
Mánudagurinn 4. febrúar
klukkan 20:30
KEX (Skúlagötu 28)
Dagskrá fundar:
Heimsóknin í Borg (janúar)
Bjórgerðarkeppnin 2013
Þorrabjórar
Hvað er næst á dagskrá hjá Fágun
önnur mál...
Endilega látið vita hvort þið ætlið að láta sjá ykkur (samt ekki skylda að láta vita).
Stjórnarkveðja,
Halldór
Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að mæta taka eitthvað með til að gefa með sér að smakka.
Janúar var algjör metmánuður í nýskráningum og líklega hefur það eitthvað að gera með heimsóknina í Borg Brugghús

Fágun mun bjóða upp á eitthvað góðgæti til að gæða sér á með bjórnum.
Mánudagurinn 4. febrúar
klukkan 20:30
KEX (Skúlagötu 28)
Dagskrá fundar:
Heimsóknin í Borg (janúar)
Bjórgerðarkeppnin 2013
Þorrabjórar
Hvað er næst á dagskrá hjá Fágun
önnur mál...
Endilega látið vita hvort þið ætlið að láta sjá ykkur (samt ekki skylda að láta vita).
Stjórnarkveðja,
Halldór