Page 1 of 1

Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 31. Jan 2013 21:11
by halldor
Þá fer að líða að mánudagsfundi febrúarmánaðar. Fundurinn verður að vanda haldinn á KEX kl. 20:30.
Að sjálfsögðu hvetjum við alla til að mæta taka eitthvað með til að gefa með sér að smakka.
Janúar var algjör metmánuður í nýskráningum og líklega hefur það eitthvað að gera með heimsóknina í Borg Brugghús :) Mig langar sérstaklega að hvetja þessa "nýliða" til að láta sjá sig og sjá aðra í leiðinni. Auðvitað eru allir velkomnir, óháð því hvort þeir séu skráðir í félagið eða ekki.
Fágun mun bjóða upp á eitthvað góðgæti til að gæða sér á með bjórnum.

Mánudagurinn 4. febrúar
klukkan 20:30
KEX (Skúlagötu 28)

Dagskrá fundar:
Heimsóknin í Borg (janúar)
Bjórgerðarkeppnin 2013
Þorrabjórar
Hvað er næst á dagskrá hjá Fágun
önnur mál...

Endilega látið vita hvort þið ætlið að láta sjá ykkur (samt ekki skylda að láta vita).

Stjórnarkveðja,
Halldór

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 31. Jan 2013 21:11
by halldor
Ég mæti!

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 31. Jan 2013 21:29
by viddi
Býst fastlega við að mæta

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 31. Jan 2013 21:39
by bergrisi
Er á næturvakt. Því miður.

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 31. Jan 2013 22:20
by hrafnkell
Ég geri ráð fyrir að mæta. (eins og svo oft áður)

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 1. Feb 2013 08:29
by helgibelgi
Ég reikna með að mæta!

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 3. Feb 2013 17:38
by æpíei
Mæti

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 3. Feb 2013 21:14
by Elvarth
Ég mæti

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 4. Feb 2013 00:19
by kokkurinn
Ég reikna með að mæta og verð líklegast + 1 eða 2

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 4. Feb 2013 13:57
by VidarE
Mæti +1

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 4. Feb 2013 15:05
by AndriTK
Ég mæti kanski. Dáldið óljóst eins og staðan er

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 4. Feb 2013 17:09
by viddi
Breyting hjá mér - verð að sleppa fundi í kvöld.

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 4. Feb 2013 19:36
by bjorninn
Ég kem.

Re: Mánudagsfundur febrúarmánaðar - 4. febrúar kl. 20:30

Posted: 5. Feb 2013 00:19
by halldor
Takk fyrir frábæran fund. Nýtt met í mætingu á mánudagsfund held ég. Fullt af góðum bjór frá fágurum og Mikkeller og To Øl á krana.
Er strax farinn að hlakka til mánudagsfundar marsmánaðar.
Helstu fréttir eru þær að bjórgerðarkeppnin verður haldin um miðjan apríl og skil á bjór eru í byrjun apríl.
Nánari upplýsingar í þessari viku....