Page 1 of 1

Lágt áfengismang

Posted: 28. Jan 2013 01:38
by QTab
Sælir meistarar, nú vantar ráð.
Ég á vin sem ekki drekkur áfengi en finnst Hvítöl gríðarlega gott og þar sem það fæst í takmörkuðu upplagi í takmarkaðann tíma á hverju ári datt mér í hug að gaman væri að prófa að reyna við einhverskonar klón af slíku til að gleðja hann með þegar lagerinn hans þrýtur.

Það sem ég er að velta fyrir mér er að ef ég vill halda áfengi innan maltöls marka hvaða aðferðir þarf að tileinka sér ?
Er nóg að meskja við alltof háann hita og vinna annars eins og um venjulegann bjór sé að ræða eða er eitthvað annað sem þarf að hafa á bak við eyrað ?

PS.
Ef einhver lumar á uppskrift sem er í áttina að klóna Hvítöl þá væri það einnig vel þegið. :fagun:

Re: Lágt áfengismang

Posted: 1. Feb 2013 07:27
by palmfrodur
Það er smá umfjöllun um tilraunastarfsemi í þessa átt hér http://www.haandbrygforum.dk/viewtopic. ... 9&start=15 með uppskriftum.

Re: Lágt áfengismang

Posted: 1. Feb 2013 11:24
by QTab
takk æðislega, kíki á þetta með einhverjum sem skilur sem fyrst :)