Page 1 of 1

Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 27. Jan 2013 10:39
by gugguson
Þetta finnst mér mjög sniðugt og áhugavert: http://www.thebeerbug.com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 09:41
by gunnarolis
Þetta er mest töff græja sem ég hef séð fyrir heimabrugg í langan tíma.

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 11:52
by hrafnkell
Sá þetta einmitt á kickstarter fyrir nokkrum mánuðum.. Ef þetta virkar jafn vel og þeir vilja meina, þá á GAS eftir að kicka illilega inn hjá mér.

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 12:07
by bergrisi
Eigum við að fara í hóppöntun?
Þetta er snilld.

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 12:52
by kokkurinn
ég væri alveg til í 1 stk

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 15:37
by gm-
Spurning hvað gerist ef að allt yfirflæðist, ég nota vanalega blow off tube á allt þar sem ég hef of oft lent í því að airlockinn fyllist af froðu og bjór fari útum allt.

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 28. Jan 2013 15:48
by gugguson
Það er eitthvað update þarna á Kickstarter síðunni að það sé blowoff tube tengi á þessu.
gm- wrote:Spurning hvað gerist ef að allt yfirflæðist, ég nota vanalega blow off tube á allt þar sem ég hef of oft lent í því að airlockinn fyllist af froðu og bjór fari útum allt.

Re: Mjög sniðugt "gadget" fyrir bruggara

Posted: 6. Feb 2013 12:10
by musikman
Er eitthvað búið að tilkynna hvað þetta eigi eftir að kosta?