Page 1 of 1

Er þetta sniðugt?

Posted: 27. Jan 2013 04:30
by bergrisi
Rakst á þetta á netinu.
http://homebrew.thefastrack.ca/" onclick="window.open(this.href);return false;
Spurning hvort þetta sé betra en tréið klassíska sem maður er að nota.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 27. Jan 2013 10:26
by gugguson
Af video-inu að dæma myndi ég segja að þetta sé mjög sniðugt. Mun hentugra en trén og hægt að stafla þessu. Hugsa að ég fjárfesti í svona.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 27. Jan 2013 17:25
by Örvar
Við höfum verið að nota svona vírkörfur úr ikea á svipaðann máta.
http://www.ikea.is/products/1437" onclick="window.open(this.href);return false;
Snúum þeim bara á hvolf og stingum flöskunum ofan í til að láta leka úr þeim sótthreinsilöginn.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 27. Jan 2013 18:35
by bergrisi
Sniðugt.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 30. Jan 2013 22:17
by hrafnkell
Fékk tilboð í þetta... Vill einhver kaupa þetta á 5000kr stykkið? (með öllum gjöldum, hingað komið)

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 30. Jan 2013 22:29
by gugguson
I'm in.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 7. Feb 2013 10:16
by musikman
Ég er til í svona á 5Þ kjell

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 7. Feb 2013 13:28
by hrafnkell
Þetta er ein hæð plús bakki á 5þús kjell. Þarf að taka ca 50stk og þá get ég staðið við þetta verð.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 7. Feb 2013 18:32
by bergrisi
Þó svo ég hafi bent á þetta þá ætla ég að segja pass. Ætla að notast við það em ég er búinn að koma mér upp.

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 15. Feb 2013 23:49
by gugguson
Hvernig er staðan á þessari hóppöntun?

Re: Er þetta sniðugt?

Posted: 16. Feb 2013 03:04
by hrafnkell
Ansi dræmar undirtektir þannig að ég hef ekki lagt í þetta.. Þarf að kaupa uþb 50 stk til að fá þetta inn á þessu verði