Page 1 of 1

nokkrar spurningar

Posted: 26. Jan 2013 05:47
by aggi
Góðann daginn

Ég er ekki alveg að ná þessari uppskift er ekki alveg nógu góður í svona brugg máli en hvað er gæjinn að meina með þessu

Mash Notes: A full bodied mash profile for beers requiring a protein rest. Used for beer with large portions of unmodified adjuncts such as unmalted wheat.

As an experiment the saccrification was 10.5 hours not 40 minutes. I got it to 67.3C and went to work. Once I get back from work, I brought the temp back up to 67.
Racked to secondary March 28, 2005 FG 1.019
April 21, 2005 SG 1.017

svo kemur eitt sem að ég hef ekki lesið um á fágun.is en hefur eitthver af ykkur prófað þetta

http://beersmith.com/blog/2008/09/01/de ... r-recipes/" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

hér er svo linkurinn á uppskiftina sem mér langar að prófa

http://www.beersmith.com/Recipes2/recipe_143.htm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

svo þessi til vara

http://www.beersmith.com/Recipes2/recipe_145.htm" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;

Kveðja Aggi

Re: nokkrar spurningar

Posted: 26. Jan 2013 09:03
by hrafnkell
Decoction mesking er óþarfi í næstum öllum tilfellum. Það er kannski helst þegar maður er að malta sjálfur, og maltið er ekki "fully modified".

Þú getur gert báðar þessar uppskriftir pretty much eftir leiðbeiningunum á síðunni hjá mér. Seinni uppskriftin er reyndar með extracti til að ná upp gravity. Lítið mál að bæta bara við korni til að sleppa því.

Re: nokkrar spurningar

Posted: 26. Jan 2013 17:50
by helgibelgi
"As an experiment the saccrification was 10.5 hours not 40 minutes. I got it to 67.3C and went to work. Once I get back from work, I brought the temp back up to 67.
Racked to secondary March 28, 2005 FG 1.019
April 21, 2005 SG 1.017"

Ég gæti verið að misskilja, því mér þykir þetta svolítið skrítið, en hér virðist hann nóta hjá sér að hafa prófað að meskja í 10,5 klukkutíma. Hann hefur þá byrjað í 67,3 gráðum, sem hefur síðan fallið niður í umhverfishita líklega á meðan hann var í vinnunni, síðan hækkar hann aftur upp í 67 einhverja hluta vegna.

Næsta lína hjá honum er ótengd fyrri nótuni. FG er gravity mælingin hjá honum sem hann mældi þegar hann flutti bjórinn yfir í annað ílát (secondary). FG = final gravity

Svo mælir hann aftur þarna í apríl, þá er gravity búið að lækka um 2 stig. SG = specific gravity.

Vonandi svarar þetta einhverju :)

Re: nokkrar spurningar

Posted: 26. Jan 2013 22:42
by aggi
Mér fannst þetta vera eitthvað asnalegt 10,5 tíma frekar mikið.

En Decoction er það ekki nauðsynlegt í svona dobbel bock stíl las það í eitthverri grein um bock og dobbelbock bjóra á beersmith að þú næðir betur þessum malti flavors sem eru svo einkennadi fyrir dobbel bock stílinn ?

En svo er það annað er það alveg ómögulegt að nota biab aðferðina við svona bjór (er ekki enn kominn með meskitunnu)
eða verður það ekki eins gott , og þarf maður þá eitthvað að breyta aðferðinni eða skiftir það engu máli .

Er bara svona að velta þessu fyrir mér er ennþá svo mikill noob í þessum málum :-)

Re: nokkrar spurningar

Posted: 27. Jan 2013 20:36
by gm-
aggi wrote:Mér fannst þetta vera eitthvað asnalegt 10,5 tíma frekar mikið.

En Decoction er það ekki nauðsynlegt í svona dobbel bock stíl las það í eitthverri grein um bock og dobbelbock bjóra á beersmith að þú næðir betur þessum malti flavors sem eru svo einkennadi fyrir dobbel bock stílinn ?

En svo er það annað er það alveg ómögulegt að nota biab aðferðina við svona bjór (er ekki enn kominn með meskitunnu)
eða verður það ekki eins gott , og þarf maður þá eitthvað að breyta aðferðinni eða skiftir það engu máli .

Er bara svona að velta þessu fyrir mér er ennþá svo mikill noob í þessum málum :-)
Held að það sé vonlaust að gera decoction í BIAB, allavega dáldið mikið vesen. Ef þú ert með meskitunnu þá geturu náð þessum gullnu malt/karamelu tónum og bragði með því að taka nokkra lítra (5-10 kannski) af fyrstu runnings úr meskitunnunni, sjóða þá nánast niður í sýróp (1-2 tíma suða), og hella svo sýrópinu aftur í meskitunnuna og sparga svo á hefðbundinn hátt. Þetta virkar líka fyrir pilsner urquell klón og þvíumlíkt sem krefjast frekar flókinar decoction meskingar.

Re: nokkrar spurningar

Posted: 29. Jan 2013 01:26
by aggi
Jæja ég áhvað bara að græja mér meskitunnu og ætla að slappa svona devotation prófa það bara kannski að ég geri það eitthvern tíman seinna með meiri reynslu. En ég byrja líklega ekki fyrr en eftir rúman mánuð þegar ég kem heim en þá hef ég svo sem nægan tíma til að gera þetta vel .

Ég þakka góð ráð

Kveðja Aggi