Page 1 of 1

Þarakeisarinn - Russian Imperial Stout

Posted: 24. Jan 2013 17:25
by gm-
Var að kaupa í næstu lögn, Russian Imperial Stout með þarablöðkum. Rennum dáldið blint í sjóinn með þarann, en vonandi gefur hann frá sér skemmtilegar flóknar sykrur.

Uppskriftin:
20 lb pale ale malt (marris otter)
2 lb wheat malt
2.5 lb roasted barley 575 L
2.5 lb Chocolate Malt 475 L
0.5 lb Crystal 120L
1 lb þarablöðkur

90 mín mash

Humlar:
Northern brewer í 60 mín
Whitbread golding á 15, 5 og flameout

Ekki alveg búinn að ákveða ger, en sennilega Wyeast 1084 Irish Ale eða 1187 Ringwood Ale