Bílskúrsbruggið mitt
Posted: 22. Jan 2013 18:09
Daginn daginn,
Var nú bara að finna þetta spjallborð í vikunni og ákvað því að kynna mig aðeins og sýna nokkrar myndir af setupinu mínu. ÉG er búsettur í N-Ameríku, en það er áhugavert að sjá hvað fólk er að gerja á klakanum, og kannski læra íslensku orðin á sumum af þessum búnaði, en þið munuð taka eftir ansi mikið af slettum frá mér.
Ég nota 34 lítra ketil (9 gal), 52 lítra mash tun (13 gal), 65000 BTU gasbrennara til að sjóða og koparkælikerfi (immersion chiller) til að ná cold break. Samtals kostaði þetta setup um 250$.
Í gerjun er ég með mína eigin American IPA uppskrift, Enskan special bitter og Belgískan hveitbjór með gæsaberjum og kóríander.
Á flöskum er ég með California common, West Coast IPA, Coffee Oatmeal Stout, Irish Cream Ale, Belgískan Dubbel og hunangs lager.
Hér er mynd af setupinu, mash tunið og ketillinn

Ketillinn og brennarinn

Svo nokkrar myndir frá síðasta bruggi sem ég gerði síðustu helgi, einfaldur amerískur IPA, smelli kannski uppskriftinni inn við tækifæri, en hann er um 6.9% ABV og 78 IBU.
Mashið

Wortið að hitna

Humlum bætt útí

Kæling, cold breaki náð

Og bjórinn tilbúinn fyrir gerið, liturinn alveg eins og ég planaði

B.k
gm
Var nú bara að finna þetta spjallborð í vikunni og ákvað því að kynna mig aðeins og sýna nokkrar myndir af setupinu mínu. ÉG er búsettur í N-Ameríku, en það er áhugavert að sjá hvað fólk er að gerja á klakanum, og kannski læra íslensku orðin á sumum af þessum búnaði, en þið munuð taka eftir ansi mikið af slettum frá mér.
Ég nota 34 lítra ketil (9 gal), 52 lítra mash tun (13 gal), 65000 BTU gasbrennara til að sjóða og koparkælikerfi (immersion chiller) til að ná cold break. Samtals kostaði þetta setup um 250$.
Í gerjun er ég með mína eigin American IPA uppskrift, Enskan special bitter og Belgískan hveitbjór með gæsaberjum og kóríander.
Á flöskum er ég með California common, West Coast IPA, Coffee Oatmeal Stout, Irish Cream Ale, Belgískan Dubbel og hunangs lager.
Hér er mynd af setupinu, mash tunið og ketillinn

Ketillinn og brennarinn

Svo nokkrar myndir frá síðasta bruggi sem ég gerði síðustu helgi, einfaldur amerískur IPA, smelli kannski uppskriftinni inn við tækifæri, en hann er um 6.9% ABV og 78 IBU.
Mashið

Wortið að hitna

Humlum bætt útí

Kæling, cold breaki náð

Og bjórinn tilbúinn fyrir gerið, liturinn alveg eins og ég planaði

B.k
gm