Page 1 of 1
Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema?
Posted: 18. Jan 2013 22:20
by gugguson
Sælir herramenn.
Ég þarf að skipta um snúru á hitaelementinu mínu og setja stærri NPT inngang á stýringuna. Ég er með eitthvað svona:
http://www.theelectricbrewery.com/custo ... ure-probes" onclick="window.open(this.href);return false;
Eins þarf ég að tengja kæliviftu úr tölvu við stýriboxið.
Veit einhver um gott rafmagnsverkstæði sem gæti reddað þessu fyrir mig?
Jói
Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 19. Jan 2013 18:44
by gugguson
Lítið um svör

Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 19. Jan 2013 20:34
by hrafnkell
NPT er pípulagnaskrúfgangur.. Ætlarðu að setja dælu inn í stýringuna eða eitthvað svoleiðis?
Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 19. Jan 2013 21:57
by gugguson
Sorrý, ég meinti XLR tengi. Ég er semsagt með þannig tengi á stýringunni, en þarf að skipta því út fyrir stærra XLR tengi, ásamt því að tengja viftu sem fer í gang um leið og stýringin.
Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 21. Jan 2013 12:49
by gugguson
Engin sem getur mælt með rafverkstæði ...
Ég ætla að prófa gulu síðurnar.
Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 21. Jan 2013 13:13
by hrafnkell
Prófaðu að hringja í íhluti eða miðbæjarradíó, þeir hljóta að geta mælt með einhverjum.
Ég ætti líka að geta gert þetta fyrir þig ef þú ert í veseni.
Re: Veit einhver um gott rafverkstæði til að tengja hitanema
Posted: 21. Jan 2013 13:25
by gugguson
Takk, fyrir góð ráð. Ég heyri í þeim og hef þig kannski í bakhöndinni ef ég finn ekki úr þessu.