Þurrhumlun, secondary, plast vs gler carboy
Posted: 10. Jan 2013 17:36
Núna er ég að fara þurrhumla nokkra bjóra sem ég er að brugga.
Ég hef séð fólk mæla með að fara í secondary þegar það þurrhumlar, en einnig að þurrhumla beint í primary. Hvort ætti ég að gera, henda humlunum beint í primary eða setja þetta í secondary og þurrhumla í því?
Einnig, ef ég fer í secondary, ætti ég að nota bara 30L tunnu og eins ég nota í primary, eða á ég að splæsa í svona gler carboy eins og áman selur á 9000kr (og vínkjallarinn á 8000kr). Gæti verið að ég þyrfti þá að splæsa í 3stk, ég er með 3 í gerjun ákkúrat núna og mun brugga amk 1 nýjan á næstu dögum og ég hafði hugsað mér að þurrhumla þá flesta
Takk kærlega fyrir
Arnar
edit:
Er búinn að vera lesa um þetta á homebrewtalk og fólk virðist gera bæði, sumir dryhoppa í primary og segja það jafngott/betra og svo segjast sumir alltaf nota secondary þegar þeir dry hoppa
Spurning hvort maður ætti þá bara að dryhoppa í primary, losna við auka skref sem gæti komið súrefni í bjórinn, eða hvað finnst ykkur
Ég hef séð fólk mæla með að fara í secondary þegar það þurrhumlar, en einnig að þurrhumla beint í primary. Hvort ætti ég að gera, henda humlunum beint í primary eða setja þetta í secondary og þurrhumla í því?
Einnig, ef ég fer í secondary, ætti ég að nota bara 30L tunnu og eins ég nota í primary, eða á ég að splæsa í svona gler carboy eins og áman selur á 9000kr (og vínkjallarinn á 8000kr). Gæti verið að ég þyrfti þá að splæsa í 3stk, ég er með 3 í gerjun ákkúrat núna og mun brugga amk 1 nýjan á næstu dögum og ég hafði hugsað mér að þurrhumla þá flesta
Takk kærlega fyrir
Arnar
edit:
Er búinn að vera lesa um þetta á homebrewtalk og fólk virðist gera bæði, sumir dryhoppa í primary og segja það jafngott/betra og svo segjast sumir alltaf nota secondary þegar þeir dry hoppa
Spurning hvort maður ætti þá bara að dryhoppa í primary, losna við auka skref sem gæti komið súrefni í bjórinn, eða hvað finnst ykkur