Page 1 of 1

Mala korn

Posted: 23. Dec 2012 09:39
by AndriTK
Jæja, nú skaut maður sig heldur betur í fótinn. Kjörið tækifæri til að brugga annan í jólum nema hvað að ég er með ómalað korn. Þarf semsagt að mala ca 8kg af korni.
Hvernig er það, er einhver möguleiki að gera þetta t.d. í mixer? Gæti allavega tekið ansi langan tíma, en ætli það virki? eða er einhver leið í þessu ef maður á ekki millu?
Eða er einhver góðhjartaður sem á millu og er til í að redda manni? :/

Re: Mala korn

Posted: 23. Dec 2012 10:47
by viddi
Ég hugsa að ég gæti skotist frá um miðjan dag til að mala. Þú getur prófað að slá á þráðinn til mín eftir hádegi. 820 45 73.

Re: Mala korn

Posted: 23. Dec 2012 11:27
by AndriTK
viddi wrote:Ég hugsa að ég gæti skotist frá um miðjan dag til að mala. Þú getur prófað að slá á þráðinn til mín eftir hádegi. 820 45 73.
það væri algjör snilld. Takk fyrir það, ég eða Ingi bjöllum á þig eftir hádegi og heyrum hvernig stendur á hjá þér.