Page 1 of 1
					
				Skipti á Orval og Giljagaur
				Posted: 20. Dec 2012 22:58
				by Maggi
				Ég keypti nokkra Orval (2012) sem ég ætla að koma heim með frá Danmörku. Er einhver til í skipti fyrir Giljagaur?
			 
			
					
				Re: Skipti á Orval og Giljagaur
				Posted: 20. Dec 2012 23:26
				by bergrisi
				Ég skal skipta. Hvenær lendiru?
			 
			
					
				Re: Skipti á Orval og Giljagaur
				Posted: 21. Dec 2012 13:00
				by bergrisi
				Ég er í Keflavík og þú gætir rennt við þegar þú kemur til landsins.  Ég á nokkra og gæti séð af kannski tveim.  Ætla að reyna að geyma einhverja til jóla 2013.
			 
			
					
				Re: Skipti á Orval og Giljagaur
				Posted: 22. Dec 2012 13:05
				by Maggi
				Ég sendi þér PM