Mandarínu Mæja
Posted: 18. Dec 2012 20:36
Var að henda í þennan notaði slatta af mandarínum vonandi að það skili sér í bjórnum.
mandarínu mæja
Pale malt 3.00 kg
Munich II 0.80kg
Caramunich III 0.40 kg
Melanoidin 0.21kg
Caramunich I 0.17 kg
Carafa s I 0.17 kg
Humlar:
Amarillo 25.0 g 60.min
Cascade 10.0 g 10.min
Amarillo 7.0 g 8.min
Annað
mandarínu börkur 10.0 g 5.min
Fjörugrös 8.0g 10.min
mandarínu bátar maukaðir 1.82 kg. 0.min (ca.ein kassi)
Ger:
US-05 1 pakki
final gravity endaði í 1.054 og 20.L en beersmith sagði 1.058 og 19.L. ( eitthvað minni sykur í mandarínunum)
OG 1.054
FG vonandi 1.012
IBU 34
maukaði bátana smá með töfra sprota og setti þá útí þegar ég slökkti undir og kældi niður í 72 gráður hélt þeim hita í 20 min til að drepa gerla .
smakkaði vökvan og var léttur Karmellu-mandarínu keimur af honum verður spennandi að sjá hvort hann hverfi í gerjunini
kv.Elvar
mandarínu mæja
Pale malt 3.00 kg
Munich II 0.80kg
Caramunich III 0.40 kg
Melanoidin 0.21kg
Caramunich I 0.17 kg
Carafa s I 0.17 kg
Humlar:
Amarillo 25.0 g 60.min
Cascade 10.0 g 10.min
Amarillo 7.0 g 8.min
Annað
mandarínu börkur 10.0 g 5.min
Fjörugrös 8.0g 10.min
mandarínu bátar maukaðir 1.82 kg. 0.min (ca.ein kassi)
Ger:
US-05 1 pakki
final gravity endaði í 1.054 og 20.L en beersmith sagði 1.058 og 19.L. ( eitthvað minni sykur í mandarínunum)
OG 1.054
FG vonandi 1.012
IBU 34
maukaði bátana smá með töfra sprota og setti þá útí þegar ég slökkti undir og kældi niður í 72 gráður hélt þeim hita í 20 min til að drepa gerla .
smakkaði vökvan og var léttur Karmellu-mandarínu keimur af honum verður spennandi að sjá hvort hann hverfi í gerjunini
kv.Elvar