Tær á kút, skýjaður út
Posted: 9. Dec 2012 19:56
Hæ fólk
Ég er nýbúinn að setja fyrstu laganirnar á kúta. Ég er með Bee Cave og svo heimasmíðaða uppskrift að hressilegum IPA. OG á bjórunum var um 1.052 (Bee Cave) og 1.082 (IPA) og FG var rétt um 1.012. Þeir fengu um 12 daga í gerjun, þá færði ég þá yfir á aðra fötu og lét þá standa/botnfalla í um 13-14 daga. Að því loknu setti ég þá á Corny og í ísskápinn. Báðir voru vel tærir þegar ég færði þá á Corny kútinn. Eftir að hafa staðið í 3 daga og móttekið kolsýru fékk ég mér prufu af báðum og út komu talsvert skýjaðir bjórar. Þeir smakkast báðir vel, svo ég er massasáttur, en hefði viljað sjá þá tærari.
Hvað veldur því að þeir verða svona skýjaðir? Skýst gerjun aðeins af stað þegar þeir fá súrefnisskvettu við flutning í kútinn eða hvað veldur?
Ég er nýbúinn að setja fyrstu laganirnar á kúta. Ég er með Bee Cave og svo heimasmíðaða uppskrift að hressilegum IPA. OG á bjórunum var um 1.052 (Bee Cave) og 1.082 (IPA) og FG var rétt um 1.012. Þeir fengu um 12 daga í gerjun, þá færði ég þá yfir á aðra fötu og lét þá standa/botnfalla í um 13-14 daga. Að því loknu setti ég þá á Corny og í ísskápinn. Báðir voru vel tærir þegar ég færði þá á Corny kútinn. Eftir að hafa staðið í 3 daga og móttekið kolsýru fékk ég mér prufu af báðum og út komu talsvert skýjaðir bjórar. Þeir smakkast báðir vel, svo ég er massasáttur, en hefði viljað sjá þá tærari.
Hvað veldur því að þeir verða svona skýjaðir? Skýst gerjun aðeins af stað þegar þeir fá súrefnisskvettu við flutning í kútinn eða hvað veldur?