Page 1 of 1

Simple Jack lager

Posted: 7. Dec 2012 15:37
by hrafnkell
Image

Fyrsta skiptið sem ég reyni við lager... Og fyrsta skipti sem ég prófa hopshots, sem er humlaextract. Ég setti 3ml í 60mín í 40 lítra lögn, sem á að samsvara 15 IBU. Rest voru svo mittelfruh humlar (20 og 5mín viðbæturnar)

Code: Select all

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 58,40 l
Post Boil Volume: 48,17 l
Batch Size (fermenter): 40,00 l   
Bottling Volume: 37,20 l
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 2,8 SRM
Estimated IBU: 20,8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70,00 %
Est Mash Efficiency: 81,1 %
Boil Time: 90 Minutes

Ingredients:
------------
Amt                   Name                                     Type          #        %/IBU         
9,50 kg               Premium Pilsner (Weyermann) (1,5 SRM)    Grain         1        100,0 %       
60,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           2        15,1 IBUs     
30,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           3        4,3 IBUs      
1,00 Items            Whirlfloc Tablet (Boil 5,0 mins)         Fining        4        -             
30,0 g                Hallertauer Mittelfrueh [4,00 %] - Boil  Hop           5        1,4 IBUs      
2,0 pkg               Bohemian Lager (Wyeast Labs #2124) [124, Yeast         6        -             
2,0 pkg               Munich Lager (Wyeast Labs #2308) [124,21 Yeast         7        -             


Total Grain Weight: 9,50 kg

Notes:
------
FG var 1,055 og skildi svolítið eftir í pottinum (aðallega hotbreak)

Gleymdi að nota gifs, í von um að gera hann aðeins meira crisp. Úbbs.

2 gerjunarfötur, 2 gertegundir. Fyrstu 12klst gerjun voru við 12 gráður, lækkaði svo í 10.5 gráður eftir að ég las aðeins um gerið. Gerpakkar stimplaðir 15 ágúst - Underpitchaði ég helvítið?
http://www.wyeastlab.com/rw_yeaststrain_detail.cfm?ID=30
http://www.wyeastlab.com/hb_yeaststrain_detail.cfm?ID=133

Sitthvor auka s23 pakkinn, því [url=http://www.mrmalty.com/calc/calc.html]jamil sagði það[/url].


Re: Simple Jack lager

Posted: 7. Dec 2012 20:22
by Proppe
Ef þú gerir einhverja flippaða überhumlaútgáfu, þá krefst ég þess að hún verði kölluð "Full Retard"

Re: Simple Jack lager

Posted: 7. Dec 2012 22:13
by hrafnkell
Proppe wrote:Ef þú gerir einhverja flippaða überhumlaútgáfu, þá krefst ég þess að hún verði kölluð "Full Retard"
Það er basically möst í framhaldi af þessum fjanda :)