Einkasafnið
Posted: 6. Dec 2012 17:39
Sælir félagar..
Mig langaði að deila með ykkur einkasafninu sem er búið að vera í nokkur ár í rólegum smíðum.
"Þetta byrjaði allt með fikti"
Eins og svo margt sem maður gerir þá byrjaði þetta með því að mér fannst alger synd að íslenskir seasonal bjórar kæmu í verslanir í nokkrar vikur og hyrfu svo af markaðnum, sumir hverjir endanlega. Svo ég fór að sanka að mér þessum bjórum og smám saman breyttist tilgangurinn í það að eiga einnig eintak af öllum microbrew bjórunum. Það þróaðist svo eitthvað lengra og inn hafa dottið ýmsir bjórar í gegnum tíðina.
Ég leyfi hérna nokkrum myndum að fylgja, þið afsakið gæðin á þeim, þetta er það besta sem Apple gat boðið upp á í iPad2..

Safnið í heild

Borg Brugghús .. ég sé að Leppalúða og Myrkva vantar.. þarf að sækja þá í geymsluna..

Víking og Einstök

Krummi

Egils og Leppalúði í felum þarna á bakvið

Ölvisholt og "útlendingarnir"

Duff og Elgrillo

Árskógssandur

Gæðingur

Jökull og það sem bruggað hefur verið með þeirra græjum
Það eru sumir þarna sem menn væru líklega til í að smakka.. eins og first batch Lava og Sultur..
Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að hver einn og einasti af þessum bjórum er óupptekinn..
Mig langaði að deila með ykkur einkasafninu sem er búið að vera í nokkur ár í rólegum smíðum.
"Þetta byrjaði allt með fikti"
Eins og svo margt sem maður gerir þá byrjaði þetta með því að mér fannst alger synd að íslenskir seasonal bjórar kæmu í verslanir í nokkrar vikur og hyrfu svo af markaðnum, sumir hverjir endanlega. Svo ég fór að sanka að mér þessum bjórum og smám saman breyttist tilgangurinn í það að eiga einnig eintak af öllum microbrew bjórunum. Það þróaðist svo eitthvað lengra og inn hafa dottið ýmsir bjórar í gegnum tíðina.
Ég leyfi hérna nokkrum myndum að fylgja, þið afsakið gæðin á þeim, þetta er það besta sem Apple gat boðið upp á í iPad2..

Safnið í heild

Borg Brugghús .. ég sé að Leppalúða og Myrkva vantar.. þarf að sækja þá í geymsluna..

Víking og Einstök

Krummi

Egils og Leppalúði í felum þarna á bakvið

Ölvisholt og "útlendingarnir"

Duff og Elgrillo

Árskógssandur

Gæðingur

Jökull og það sem bruggað hefur verið með þeirra græjum
Það eru sumir þarna sem menn væru líklega til í að smakka.. eins og first batch Lava og Sultur..
Það þarf auðvitað ekki að taka það fram að hver einn og einasti af þessum bjórum er óupptekinn..
