Kombakkbruggið
Posted: 2. Dec 2012 02:02
Jæja. Fyrst maður er að reyna að detta aftur í brugggírinn, þá er ég að hugsa um að vaða í nokkur verkefni sem ég er búinn að vera pínu heitur fyrir. Þetta eru frekar hráar hugmyndir og ég kann alltaf að meta gott inuput, sérstakeglega ef ég hef reiknað með ófáanlegu korni eða öðrum kjánaskap.
Fyrst var það Doppelbock, sem mig hefur langað til að brugga síðan einstök kom með hann á markaðinn síðustu jól.
Ég er að reyna að sveigja aðeins út af humlabrautinni, og fara lengst út á maltvænginn.
Interrogator - Doppelbock
Caraaroma 300.000 g
Carafa I 100.000 g
Munich Malt 6.300 kg
Caramunich I 1.000 kg
Carafoam 300.000 g
Pale Ale Malt 3.000 kg
Total: 11.00 kg
Hops
Magnum 13.5%% 25.000 g Boil 60.000 min
Misc
Irish Moss Fining Boil 10 mL 5.000 min
WLP833 - German Bock Lager Yeast Lager Liquid
Þetta er í efri mörkin á stílnum þegar kemur að þyngd og áfengi. Nafnið á að vísa til þess að maður verði laus um málbeinið hið snarasta.
Ég gæti verið kominn út í öfgar með maltprófílinn. Það er svosum ekkert hræðilegt, svo lengi sem ég er ekki að beygja stílinn um of. Ég veit bara ekki hvernig ég að fara að því með góðu að koma öllu þessu korni í pokann, sennilega að ég hiti vatnið og splitti í tvennt. Svo get ég lagerað þetta fram að páskum.
Fyrst Bockinn er gerjaður við 10°c og lageraður kaldur, þá er um að gera að samnýta gerjunarkistuna og þessa túbu af Pilsner geri sem ég á. Það ætti að vera nokkuð einfaldur öl þegar kemur malt og humlaprófíl. Markmiðið er að gera frekar einfaldan bjór, í sterkari kanntinum, en frekar mildur og auðdrekkanlegur.
Ty Vole - Bohemian Pilsener
Pilsner Malt Grain 5 kg
Carafoam Grain 500g
Pale Ale Malt 1kg
Total grain: 6.500 kg
Saaz 10.000 g 5.000 min
Saaz 10.000 g 15.000 min
Saaz 30.000 g 30.000 min
Saaz 50.000 g 60.000 min
WLP800 - Pilsner Lager Yeast Lager Liquid
Að lokum var ég að hugsa um að verða mér úti um eina svona og koma yfir smá miði. Fyrst ég á einn stóran og tvo litla glerkúta, þá var ég að hugsa um að henda yfir stórri lögun, splitta í tvennt fyrir secondary og krydda annan carboyinn. Mér er aðalega spurn hvort menn hafi einhvað sniðugt við það að bæta. Hvort menn hafi rekist á hunang á góðum prís eða þvíumlíkt.
Fyrst var það Doppelbock, sem mig hefur langað til að brugga síðan einstök kom með hann á markaðinn síðustu jól.
Ég er að reyna að sveigja aðeins út af humlabrautinni, og fara lengst út á maltvænginn.
Interrogator - Doppelbock
Caraaroma 300.000 g
Carafa I 100.000 g
Munich Malt 6.300 kg
Caramunich I 1.000 kg
Carafoam 300.000 g
Pale Ale Malt 3.000 kg
Total: 11.00 kg
Hops
Magnum 13.5%% 25.000 g Boil 60.000 min
Misc
Irish Moss Fining Boil 10 mL 5.000 min
WLP833 - German Bock Lager Yeast Lager Liquid
Þetta er í efri mörkin á stílnum þegar kemur að þyngd og áfengi. Nafnið á að vísa til þess að maður verði laus um málbeinið hið snarasta.
Ég gæti verið kominn út í öfgar með maltprófílinn. Það er svosum ekkert hræðilegt, svo lengi sem ég er ekki að beygja stílinn um of. Ég veit bara ekki hvernig ég að fara að því með góðu að koma öllu þessu korni í pokann, sennilega að ég hiti vatnið og splitti í tvennt. Svo get ég lagerað þetta fram að páskum.
Fyrst Bockinn er gerjaður við 10°c og lageraður kaldur, þá er um að gera að samnýta gerjunarkistuna og þessa túbu af Pilsner geri sem ég á. Það ætti að vera nokkuð einfaldur öl þegar kemur malt og humlaprófíl. Markmiðið er að gera frekar einfaldan bjór, í sterkari kanntinum, en frekar mildur og auðdrekkanlegur.
Ty Vole - Bohemian Pilsener
Pilsner Malt Grain 5 kg
Carafoam Grain 500g
Pale Ale Malt 1kg
Total grain: 6.500 kg
Saaz 10.000 g 5.000 min
Saaz 10.000 g 15.000 min
Saaz 30.000 g 30.000 min
Saaz 50.000 g 60.000 min
WLP800 - Pilsner Lager Yeast Lager Liquid
Að lokum var ég að hugsa um að verða mér úti um eina svona og koma yfir smá miði. Fyrst ég á einn stóran og tvo litla glerkúta, þá var ég að hugsa um að henda yfir stórri lögun, splitta í tvennt fyrir secondary og krydda annan carboyinn. Mér er aðalega spurn hvort menn hafi einhvað sniðugt við það að bæta. Hvort menn hafi rekist á hunang á góðum prís eða þvíumlíkt.