Page 1 of 1

Rauðvínsflöskur óskast

Posted: 27. Nov 2012 21:45
by ice4x4
Góða kvöldið

Mig vantar sirka 30 tómar rauðvínsflöskur ef einhver skyldi eiga þær til hjá sér ekki væri verra ef þær væru eins.

Endilega verðið í bandi.

Bestu kveðjur

Gísli s.821-6123

Re: Rauðvínsflöskur óskast

Posted: 3. Dec 2012 11:29
by Gunnar Ingi
Ég á einhvern slatta af Rauðvínsflöskum.
Þær eru allar óhreinsaðar og með miða. Eru ekki allar af sömu gerð.
Ég á eitthvað af 1,5L en mest af 750ml

Sendu mér línu ef þú vilt eitthvað skoða þetta.. (gunnaringi@gmail.com)

Re: Rauðvínsflöskur óskast

Posted: 3. Dec 2012 15:23
by Proppe
Þú getur örugglega fengið svona flöskur á klink ef þú bjallar á nokkra veitingastaði.