Page 1 of 1

Bjórfélaga í neyð - mölun

Posted: 22. Nov 2012 17:40
by garpur
Jæja ég pantaði þessa fínu Monster Mill í USA fyrir all nokkru síðan og bjóst nú við að sendingin tæki ekki mikið lengri tíma en allt annað sem ég panta í USA í gegnum tíðina. Hún er enn ekki komin og við vorum nokkrir að stefna á bruggun um helgina, svona síðasti séns fyrir jólin.

Ekki væri einhver til í að gera okkur stóran greiða og fá mig eða bruggfélaga minn í heimsókn á morgun og mala fyrir okkur ca. 20 kg af korni?

kv. Bjarki

Re: Bjórfélaga í neyð - mölun

Posted: 22. Nov 2012 17:56
by hrafnkell
Ég get malað fyrir þig... fyrir 14 á morgun. Hringdu bara á undan þér. Ég rukka reyndar fyrir mölun, 50kr/kg.

Re: Bjórfélaga í neyð - mölun

Posted: 23. Nov 2012 00:30
by garpur
Það væri helvíti gott, þú ættir að heyra frá félaga mínum á morgun!