Page 1 of 1

Snögg spurning

Posted: 4. Nov 2012 21:34
by atlios
Jæja, var að skella í jólabjórinn og það vildi ekki betur til en svo að pokinn brann/slitnaði og kornið brann smá við. Þannig að ég var bara að velta því fyrir mér hvort væri eitthvað vit í að klára suðuna og gerja og sjá hvernig hann kemur út, eða à ég að henda honum bara strax?...

Re: Snögg spurning

Posted: 4. Nov 2012 22:19
by viddi
Ég er nú enginn sérfræðingur en ég myndi smakka virtinn. Ef það er ekki brunabragð af honum myndi ég prófa að gerja.

Re: Snögg spurning

Posted: 4. Nov 2012 22:24
by hrafnkell
Bara láta reyna á þetta. RDWHAHB.

Re: Snögg spurning

Posted: 4. Nov 2012 22:31
by atlios
Allright, verður bara spennandi :)