Page 1 of 1
Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Posted: 2. Nov 2012 21:26
by ulfar
Jæja félagar þá er komin nóvember og komin tími á fund. Við skulum hittast 20:30 á KEX næsta mánudag og tala um og smakka bjór. Allir eru velkomnir - sérstaklega þeir sem hafa ekki mætt áður.
stjórnin
Re: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Posted: 2. Nov 2012 21:35
by hrafnkell
Stefni á að mæta. Kippi kannski með mér sitthvorri hveitibjórsflöskunni - Sami virt, sitthvort gerið (t58 / 3068)
Re: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Posted: 3. Nov 2012 12:15
by Idle
Mæti. Þarf að taka út stöðuna og úrvalið á KEX, aldrei komið þarna inn.

Re: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Posted: 3. Nov 2012 19:42
by Plammi
Ætla að reyna að mæta, og kem með einn úr Bee Cave lögninni, þarf að fá sérfræðiálit

Re: Mánudagsfundur nóvembermánaðar á KEX 5. nóv
Posted: 3. Nov 2012 20:05
by Classic
^^ Ég ætlaði einmitt að fara að segja þetta sama
