Page 1 of 2
Fundur í ágúst
Posted: 28. Jul 2009 09:09
by ulfar
Vil stinga uppá því að fundur verði haldin mánudaginn 10. ágúst. Ég býðst til að halda hann heima hjá mér í Hafnarfirði. Hvað segið þið um það?
Helstu verkefni gætu verið:
1. Fara yfir reglurnar sem Eyvindur geymir
2. Smakka bjór
kv. Úlfar
Re: Fundur í ágúst
Posted: 28. Jul 2009 09:48
by Eyvindur
Jei!
Re: Fundur í ágúst
Posted: 28. Jul 2009 09:57
by Hjalti
Awesome!
Re: Fundur í ágúst
Posted: 28. Jul 2009 10:32
by Andri
Hljómar vel. Kem með gufu malt bjórinn og gufu lager bjórinn

Re: Fundur í ágúst
Posted: 30. Jul 2009 16:36
by Korinna
glæsó

Re: Fundur í ágúst
Posted: 30. Jul 2009 21:10
by andrimar
10. ágúst tekinn frá í dagatalinu!
Snilld
Re: Fundur í ágúst
Posted: 1. Aug 2009 10:59
by halldor
Líst vel á

Re: Fundur í ágúst
Posted: 4. Aug 2009 14:06
by Korinna
Er komin tímasetning á þetta? Ég hef enn ekki bruggað neitt en hver veit og ég kem með eitthvað heimabakað

Re: Fundur í ágúst
Posted: 9. Aug 2009 15:06
by sigurdur
Ég væri til í að mæta á fundinn, er ekki hægt að greiða meðlimagjöldin á þessum fundum?
Re: Fundur í ágúst
Posted: 9. Aug 2009 15:17
by Hjalti
Jú, það verður hægt.
Spurning að fá lokastaðfestingu og heimilisfang fyrir fundin sem er jú á morgun?
Re: Fundur í ágúst
Posted: 9. Aug 2009 15:21
by sigurdur
Hva .. hann er frá Hafnarfirði .. ekki nema 2 hús þarna

Re: Fundur í ágúst
Posted: 9. Aug 2009 19:02
by ulfar
Þá er það fundurinn á morgun.
Hann hefst 20:30 - 21:00 og stendur hæfilega lengi
Verður haldin á Álfaskeiði 27 í Hafnarfirði
Húsið er horni Álfaskeiðs og Smirlahrauns, grátt skeljasandshús með brúnu þaki, tveimur gerfinhnattamóttökurum á skorsteininum. Ég á heima þar megin sem garðurinn er fallegur, efri bjallan.
Allir, sem vilja drekka eða deila eiga að koma með eitthvað með sér. Sjálfur ætla ég að bjóða upp á sm blóðbergsljósöls smakk. Annan bjór á ég ekki þar sem síðasta bruggun var ekki jafn vandræðalaus og ég vonaði.
kv. ÚLfar
Re: Fundur í ágúst
Posted: 10. Aug 2009 23:34
by sigurdur
Ég þakka fyrir góðan fund.
Eitt sem að ég vildi nefna var það að birgirinn sem að ég fann með food-grade 33L fötur er Sigurplast.
33L fata + lok er á um 1100 kr.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 10. Aug 2009 23:39
by Eyvindur
Takk fyrir mig. Mikið gaman.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 00:00
by Hjalti
Takk æðislega fyrir mig! Blóðbergsölið fer beint í favourite hjá mér.
Takk takk takk!
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 00:05
by arnilong
Já, góður fundur. Vel var veitt af góðu öli

Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 00:05
by halldor
æji... leiðinlegt að missa af öðrum fundi
Ég tek þetta með trompi í september
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 09:21
by Oli
Hvað kom svo fram á fundinum?
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 09:28
by Eyvindur
Að okkur finnst góður bjór góður.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 09:47
by Oli
nú bara metnaður í gangi

Var ritarinn drukkinn?
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 11:02
by Eyvindur
Þetta var nú eiginlega hittingur, ekki fundur. Þetta má ekki snúast um formlegheit endalaust.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 11:13
by Oli
sammála

Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 13:46
by ulfar
Já takk fyrir komun. Ég er sjálfur mjög ánægður. Fyrir alla sem hafa borið fyrir sig þrengsli þá vil ég benda á að íbúðin er mín er ekki nema ~ 60 m.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 14:08
by Eyvindur
Skúrinn minn er bara 30, þannig að ég held mig við sömu afsökun. Frúin myndi myrða mig með bitlausum verkfærum ef ég héldi fund í íbúðinni.
Re: Fundur í ágúst
Posted: 11. Aug 2009 14:23
by sigurdur
sigurdur wrote:Ég þakka fyrir góðan fund.
Eitt sem að ég vildi nefna var það að birgirinn sem að ég fann með food-grade 33L fötur er Sigurplast.
33L fata + lok er á um 1100 kr.
Ætli maður hafi ekki verið aðeins að flýta sér, sá ekki að þetta var án vsk .. en það er bara ~1400 kr þá