Page 1 of 1

114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 31. Oct 2012 11:29
by bragith
Sæl

Hef 114 lítra gamlann þvottapott til sölu
Þvermál 55 cm
Dýpt 48 cm

Viðmiðunar verð er 25 þúsund. Skoða öll tilboð.


Kv Bragi

Re: 114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 1. Nov 2012 11:29
by gislihh
Hvernig er botinn í honum?
Er þetta einfaldur álbotn eða er eitthvað járn í honum?
Ekki er element í honum?

Re: 114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 1. Nov 2012 11:37
by hrafnkell
Þetta er algjör eðal prís á þessu ferlíki.. Til samanburðar þá get ég reddað 98 lítra pottum á uþb 60þús, og þá er element osfrv eftir.

Ætti ekki að vera mikið mál að gera 80 lítra BIAB laganir í þessu kvikindi, jafnvel stærri ef maður meskir í öðru íláti.

Re: 114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 1. Nov 2012 13:07
by bragith
gislihh wrote:Hvernig er botinn í honum?
Er þetta einfaldur álbotn eða er eitthvað járn í honum?
Ekki er element í honum?
Sæll

Innrabirðið er ryðfrítt, undir því er element 4 kw sem þarfnast viðhalds.
Ytrabirgðið er úr stáli.
Elementin er undir bottninum, þannig að bottninn er sléttur.

Kv. Bragi

Re: 114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 1. Nov 2012 13:21
by gislihh
[quote="bragith

Sæll

Innrabirðið er ryðfrítt, undir því er element 4 kw sem þarfnast viðhalds.
Ytrabirgðið er úr stáli.
Elementin er undir bottninum, þannig að bottinn er sléttur.

Kv. Bragi[/quote]

Þá kaupum við hann!
Til Ísafjarðar, þannig að við þurfum að finna ferð fyrir hann.
gislihh@simnet.is

Re: 114 lítra Þvottapottur til sölu

Posted: 2. Nov 2012 08:39
by Oli
Þetta líkar mér Gísli! :beer: