Minkar kolsýring með aldri?
Posted: 30. Oct 2012 16:03
Sælir,
Ég er með porter sem ég gerði í mars, fékk mér eina af síðustu flöskunum um daginn og það var enginn haus og kolsýring nánast engin. Ég hef opnað fleiri flöskur síðan þá og sama sagan.
Er ekki eini sénsinn sá að tapparnir hafi verið ílla settir á og þeir einfaldlega leka hjá mér?
Ég er með porter sem ég gerði í mars, fékk mér eina af síðustu flöskunum um daginn og það var enginn haus og kolsýring nánast engin. Ég hef opnað fleiri flöskur síðan þá og sama sagan.
Er ekki eini sénsinn sá að tapparnir hafi verið ílla settir á og þeir einfaldlega leka hjá mér?