Page 1 of 1

3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg húsbj

Posted: 20. Oct 2012 20:08
by reynirdavids
Sælir strákar.

ég er bróðir minn (rdavidsson) inná spjallinu settum í 3 lagnir á þessum fallega laugardegi.

Fyrir valinu varð Hafra Porter, Jólaöl special & Vesturberg húsbjór :skal:

Byrjuðum kl 9 um morgun á hafra Porter beint frá Hrafnkeli.
Enduðum með 1.062 O.G.


Recipe: Hafra Porter
Brewer: Reynir
Asst Brewer:
Style: Robust Porter
TYPE: All Grain
Taste: (30.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 25.65 l
Post Boil Volume: 20.80 l
Batch Size (fermenter): 20.00 l
Bottling Volume: 17.50 l
Estimated OG: 1.062 SG
Estimated Color: 66.2 EBC
Estimated IBU: 37.8 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Est Mash Efficiency: 70.0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4.30 kg Pilsner (2 Row) Ger (3.9 EBC) Grain 1 73.8 %
0.35 kg Caramel/Crystal Malt - 40L (78.8 EBC) Grain 2 6.1 %
0.30 kg Cara-Pils/Dextrine (3.9 EBC) Grain 3 5.2 %
0.26 kg Oats, Flaked (2.0 EBC) Grain 4 4.5 %
0.20 kg Caraaroma (256.1 EBC) Grain 5 3.5 %
0.20 kg Carafa I (663.9 EBC) Grain 6 3.5 %
0.20 kg Carafa III (1034.2 EBC) Grain 7 3.5 %
45.25 g Fuggles [4.50 %] - Boil 60.0 min Hop 8 26.1 IBUs
35.19 g Goldings, East Kent [5.00 %] - Boil 15.0 Hop 9 11.2 IBUs
20.11 g Fuggles [4.50 %] - Boil 1.0 min Hop 10 0.5 IBUs
15.00 g Goldings, East Kent [5.00 %] - Boil 0.0 Hop 11 0.0 IBUs
1.0 pkg Windsor Yeast (Lallemand #-) [23.66 ml] Yeast 12 -


-------------------------------------------------------------------------------------

Næst var Jólaöl special, mjög svipuð uppskrift frá úlfari nema við bættum smá caramunich 3 útí. og gerjum með S04.
Enduðum með 1.044 í O.G.


Recipe: Jólaöl Special
Brewer: Reynirdavíðs
Asst Brewer:
Style: American Amber Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 34.15 l
Post Boil Volume: 29.31 l
Batch Size (fermenter): 25.00 l
Bottling Volume: 23.60 l
Estimated OG: 1.045 SG
Estimated Color: 29.8 EBC
Estimated IBU: 24.9 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Est Mash Efficiency: 78.9 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
5.00 kg Munich Malt (17.7 EBC) Grain 1 96.2 %
0.10 kg Carafa Special III (Weyermann) (925.9 EB Grain 2 1.9 %
0.10 kg Caramunich III (Weyermann) (139.9 EBC) Grain 3 1.9 %
19.00 g Magnum [13.00 %] - Boil 60.0 min Hop 4 24.9 IBUs
1.0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 5 -


-------------------------------------------------------------------------------------

Síðan var tilraunabjórinn okkar sem er komandi húsbjór, á að vera nokkuð léttur en hann mun þróast í vetur.
enduðum með O.G. 1.048


Recipe: vesturberg húsbjór
Brewer: Reynir
Asst Brewer:
Style: German Pilsner (Pils)
TYPE: All Grain
Taste: (30.0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 30.85 l
Post Boil Volume: 26.00 l
Batch Size (fermenter): 25.00 l
Bottling Volume: 22.50 l
Estimated OG: 1.048 SG
Estimated Color: 19.3 EBC
Estimated IBU: 20.7 IBUs
Brewhouse Efficiency: 70.00 %
Est Mash Efficiency: 70.0 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3.71 kg Pilsner (Weyermann) (3.3 EBC) Grain 1 67.7 %
1.05 kg Munich I (Weyermann) (14.0 EBC) Grain 2 19.2 %
0.40 kg Caramunich II (Weyermann) (124.1 EBC) Grain 3 7.3 %
0.32 kg Carared (Weyermann) (47.3 EBC) Grain 4 5.8 %
30.00 g Saaz [3.60 %] - Boil 60.0 min Hop 5 12.1 IBUs
10.00 g Hallertauer, New Zealand [8.50 %] - Boil Hop 6 5.8 IBUs
15.00 g Hallertauer, New Zealand [8.50 %] - Boil Hop 7 2.8 IBUs
1.0 pkg SafAle English Ale (DCL/Fermentis #S-04) Yeast 8 -


-------------------------------------------------------------------------------------

Ekkert skemmtilegra en að taka alvöru bruggdag í borginni, núna er rúgöl á flöskum hjá mér, endaði með 38L batch sem ég skipti í 2 fætur semsagt 19 & 19 lítra.
Gerjaði með S-04 og Nothingham.
S-04 virðist vera mildari en grunar að nothingham eigi eftir að koma sterkur inn eftir mánuð.

Image

Síðan eru nokkrar myndir frá deginum.

Image

Allt í gangi

Image

bullandi suða

Image

loftið í þvottahúsinu fékk aðeins að finna fyrir því ! :)

Allt síðan komi í fötur

Image

Image

Image

Image

Græjurnar standa fyrir sínu :)

Byrjað að gerjast á fullu:
Image

73 lítra batch afrekað í dag :D

Skál :skal:

Re: 3 bjóra bruggdagur

Posted: 20. Oct 2012 21:12
by bergrisi
Flott framtak. Hef einusinni gert þrjá bjóra á sama degi og held að ég nenni því ekki aftur svo ég tek ofan fyrir ykkur.

Re: 3 bjóra bruggdagur

Posted: 20. Oct 2012 23:17
by rdavidsson
Svo var kvöldið toppað með því að ég skellti í 3 mismunandi brauð úr afgangs korninu frá bruggdeginum stóra, verður gaman að bera þau saman á morgun :)
Image

Re: 3 bjóra bruggdagur

Posted: 21. Oct 2012 22:26
by gr33n
Vel gert! Mér finnst nóg að taka einn bjór og kanski áflöskun með.

Mér finnst líka magnað að þú sjóðir inni. Það var reynt með fyrsta bjórinn hérna, en það dugði í 10 mín rúmlega en þá var brunað út með pottinn eftir að móðan var orðin óbærilega mikil. :mrgreen:

Re: 3 bjóra bruggdagur

Posted: 15. Nov 2012 14:08
by reynirdavids
Þessir eru allir komnir á flöskur og S.G. stóðst í öllum tilfellum. ;)
búnir að standa núna í tæpar 2 vikur

Er búinn að smakka jólaölið og húsbjórinn.

Jólaölið lofar virkilega góðu, þægilegur maltbjór sem hægt er að sötra endalaust. endaði í 4,8%. Mæli með þessum

Húsbjórinn tókst einstaklega vel, gott carmellu bragð af honum og góð lykt. endaði í c.a. 5% minnir mig. verður unaður eftir c.a. mánuð. Get líka mælt með honum
Hann fær nafnið Vesturberg húsbjór í bili :D

Væri gaman að fá álit manna ef einhver leggur í þetta :)

Re: 3 bjóra bruggdagur

Posted: 15. Nov 2012 14:12
by hrafnkell
Fólk er alltaf velkomið með bjór handa mér þegar vörur eru sóttar :)

Re: 3 bjóra bruggdagur, Porter, Jólaöl special, Vesturberg h

Posted: 15. Nov 2012 15:02
by gosi
Þið eruð snillingar! Hlakka til að fá smakk ;)