Page 1 of 1

Erfðamengi byggs (eða bylting dverga gegn notkun þess)

Posted: 19. Oct 2012 16:47
by Idle
Rakst á þessa grein um að vísindamenn hefðu gefið út nákvæm drög að erfðamengi byggs. Áhugavert í sjálfu sér, en mér krossbrá þegar ég las fyrirsögnina fyrst, "Barley gnome breakthrough". Í fyrstu óttaðist ég byltingu dverga gegn notkun byggs, en sá svo að mér hefði yfirsést eitt lítið "e".

Re: Erfðamengi byggs (eða bylting dverga gegn notkun þess)

Posted: 19. Oct 2012 17:49
by sigurdur
Hahaha ..

Skemmtileg lesning, nafni. Takk fyrir að deila með okkur.