Page 1 of 1

IPA?

Posted: 18. Oct 2012 10:01
by Oli
Er að spá í að taka einn skammt af þessum fyrir jólin http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=1562" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false; ,alltaf vinsæll þessi.

Ég er líka að spá í að taka einn skammt af góðum IPA, er að leita að tillögum að einhverju skemmtilegu, með hverju mælið þið? :)

Re: IPA?

Posted: 19. Oct 2012 17:47
by gunnarolis
Reyndar IRA en ekki IPA, en ég er með the hots fyrir þessum hér.

Ef þig langar í IPA en ekki IRA þá er þarna double hop bomb með 300gr af humlum á síðunni hjá honum. Allt sem er merkt með stjörnu eru uppskriftir sem honum fannst vera excellente. Hann heitir Double Hop Bomb.

Re: IPA?

Posted: 20. Oct 2012 09:09
by Oli
Sniðugt ég valdi einmitt uppskrift að IRA. Reyndar ekki alveg svona humlaða uppskrift :)
Er að meskja núna.
Hef einmitt verið að fylgjast með vefsíðunni hjá honum og á facebook, skemmtilegar uppskriftir og pælingar.