Page 1 of 1
Black IPA
Posted: 16. Oct 2012 12:39
by Hekk
Hefur einhver prufað að brugga svartan IPA, hvernig líkar mönnum við stílinn? (ef stíl skyldi kalla)
Re: Black IPA
Posted: 19. Oct 2012 07:24
by AndriTK
Virkilega hrifinn af stílnum! Hef þó aldrei prófað að brugga slíkan en það verður klárlega gert einhvertíman

Re: Black IPA
Posted: 19. Oct 2012 09:51
by Oli
Já það eru amk tvær uppskriftir hér á fágun. Gerði einnárið 2011
http://fagun.is/viewtopic.php?f=7&t=1561" onclick="window.open(this.href);return false;
kom helvíti vel út.
Re: Black IPA
Posted: 19. Oct 2012 10:54
by Hekk
Takk fyrir svörin, ég prufa uppskriftina við tækifæri.