Page 1 of 1

Fann 2. ára gamlan kit bjór

Posted: 12. Oct 2012 22:48
by Örvar
Í tiltekt fannst 2. ára gamall kit bjór. Líklegast Coopers Real Ale + "bakaramalt".
Smakkaðist hræðilega fyrir 2 árum en er allt annar núna og alveg drekkanlegur.
:skal: Skál!