Page 1 of 1
					
				Dogfish 90 min IPA
				Posted: 30. Sep 2012 19:40
				by bergrisi
				
			
		
				
			 
- beerdog90.jpg (47.67 KiB) Viewed 19141 times
 
Er að drekka þennan núna en keypti hann í Denver um daginn.  IPA bjórar eru í mikillri sókn í USA og ég hef ekki tölu á því hvað ég smakkaði marga.  Eigandi þessa brugghúss hann Sam Calagione er snillingur í því að markaðsetja sig og brugghúsið.  Ég hef séð þætti um hans brugghús og hann virðist koma fyrir í öllum heimildarmyndum um bjór sem gerðar eru í dag.  Veit að ekki allir eru sáttir við hann.
En the bottom line er alltaf, hvernig er bjórinn?
Þessi bjór er mjög góður.  Margir IPA bjórar sem ég hef smakkað eru soldið ýktir en það er virkilega flott jafnægi í þessum bjór.  Skemmtilegt humlabragð, alls ekki of mikið og bara frábær fylling.  
Mun leita af þessum bjór næst þegar ég fer til USA.  Á núna tvær flöskur af honum sem ég mun spara mér og opna við hátíðleg tækifæri.
 
			
					
				Re: Dogfish 90 min IPA
				Posted: 15. Oct 2012 22:57
				by halldor
				Já þessi er mjög skemmtilegur. Ég keypti mér kippu af þessum þegar ég var síðast í USA og naut hvers einasta sopa. 
Annar sem ég drakk stíft í USA var Sierra Nevada Torpedo... hann er geggjaður og að mínu mati betri en 60, 90 og 120 mín IPA frá Dogfish Head.
			 
			
					
				Re: Dogfish 90 min IPA
				Posted: 17. Oct 2012 10:07
				by haukur_heidar
				halldor wrote:Já þessi er mjög skemmtilegur. Ég keypti mér kippu af þessum þegar ég var síðast í USA og naut hvers einasta sopa. 
Annar sem ég drakk stíft í USA var Sierra Nevada Torpedo... hann er geggjaður og að mínu mati betri en 60, 90 og 120 mín IPA frá Dogfish Head.
120 er ekki sambærilegur í þessum samanburði..
ekki beint session bjór  

 
			
					
				Re: Dogfish 90 min IPA
				Posted: 18. Oct 2012 09:27
				by Oli
				Þessi er flottur
haukur_heidar wrote:halldor wrote:Já þessi er mjög skemmtilegur. Ég keypti mér kippu af þessum þegar ég var síðast í USA og naut hvers einasta sopa. 
Annar sem ég drakk stíft í USA var Sierra Nevada Torpedo... hann er geggjaður og að mínu mati betri en 60, 90 og 120 mín IPA frá Dogfish Head.
120 er ekki sambærilegur í þessum samanburði..
ekki beint session bjór  

 
90 min IPA er 9,0 % abv.,  ekki beint session bjór heldur 

 
			
					
				Re: Dogfish 90 min IPA
				Posted: 19. Oct 2012 07:30
				by AndriTK
				kanski helst hægt að bera Sierra torpedo við 60 min. 120 mín er svo allt annar handleggur, 18% kvikindi (frábær að mínu mati) Engu að síður, allt geggjaðir bjórar sem hafa verið nefndir hér 
 
Hef einu sinni smakkað dogfish head 90 mín og var mjög hrifinn.
 
			
					
				Re: Dogfish 90 min IPA
				Posted: 21. Dec 2012 23:44
				by æpíei
				Þessi bjór er einn af þeim betri IPA sem ég hef smakkað. Maður getur farið í brugghúsið hans í Delaware og keypt sér "growler" með þessum eða öðrum. Hef ekki gert það sjálfur en þekki fólk sem fer þangað reglulega. Og þessir growler kútar frá Dogfishhead eru glæsilegir til eignar. Annars ætla ég að prófa að brugga svona bjór, sjá 
http://www.homebrewtalk.com/f69/dogfish ... ne-260675/" onclick="window.open(this.href);return false;