Hjörtur
Posted: 24. Jul 2009 00:12
Sælir,
Ég hélt að ég einn væri nógu klikkaður til að brugga bjór úr korni. Komst að því í dag að svo er alls ekki. Mér var bent á þessa síðu. Hef verið að brugga ýmis öl (ale) og þá frekar í dekkri kantinum. Ég er búinn að koma mér upp helsta búnaði ss. suðupotti , plötukæli, kornmyllu corny kútum og kolsýrugræjum. Ég skemmti mér hið besta við þessa iðju og fagna framtaki þeirra Ölvisholts manna að bjóða upp á korn til bjórgerðar sem og því að hér sé kominn vettvangur fyrir heimabruggara almennt.
Hvað sjálfan mig varðar , segi ég að all grain er algerlega málið. Þetta er alls ekki flókið og bjórinn (oftast) virkilega góður !
Baráttukveður.
Hei.
Ég hélt að ég einn væri nógu klikkaður til að brugga bjór úr korni. Komst að því í dag að svo er alls ekki. Mér var bent á þessa síðu. Hef verið að brugga ýmis öl (ale) og þá frekar í dekkri kantinum. Ég er búinn að koma mér upp helsta búnaði ss. suðupotti , plötukæli, kornmyllu corny kútum og kolsýrugræjum. Ég skemmti mér hið besta við þessa iðju og fagna framtaki þeirra Ölvisholts manna að bjóða upp á korn til bjórgerðar sem og því að hér sé kominn vettvangur fyrir heimabruggara almennt.
Hvað sjálfan mig varðar , segi ég að all grain er algerlega málið. Þetta er alls ekki flókið og bjórinn (oftast) virkilega góður !
Baráttukveður.
Hei.