Page 1 of 1

Hunangsölið hans Obama

Posted: 20. Sep 2012 21:19
by OliI
Það er um að gera að gefa þessu séns, setti í þennan sl. sunnudag.
Einhverjir ykkar hafa væntanlega haft pata af þessu: http://www.whitehouse.gov/blog/2012/09/ ... eer-recipe" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;"
Ég svindla nú aðeins á þessu, nenni ekki að vera með bjórinn of sterkan (hann slagar í 7% hjá Obama) og ég notaði ekki Windsor ger. Setti WLP090 sem er allt önnur Ella. Ég meskjaði aðeins hærra fyrir vikið til að reyna að hafa smá sætu. Nú svo skipti ég „White House Honey“ út fyrir júrósjopper hunang. Setti hunangið í suðupottinn skv. hvítahússuppskrift þó það sé ekki eftir forskrift bruggspekinga, það ku vera heppilegra að gerilsneyða hunangið og setja í gerjunarfötu.

Recipe: Hunangsöl gula hússins
Style: Blonde Ale
TYPE: All Grain

Recipe Specifications
--------------------------
Batch Size: 40.00 L
Boil Size: 46.02 L
Estimated OG: 1.054 SG
Estimated Color: 16.8 EBC
Estimated IBU: 31.3 IBU
Brewhouse Efficiency: 80.00 %

Ingredients:
------------
Amount Item Type % or IBU
6.20 kg Pale Malt (2 Row) US (3.9 EBC) Grain 68.57 %
0.50 kg Caramunich Malt (60.0 EBC) Grain 11.43 %
0.45 kg Biscuit Malt (45.3 EBC) Grain 8.57 %
60.00 gm Goldings, East Kent [6.50 %] (45 min) Hops 26.1 IBU
40.00 gm Goldings, East Kent [6.50 %] (15 min) Hops 5.2 IBU
1.10 kg Honey (2.0 EBC) Sugar 11.43 %
1 Pkgs San diego super yeast (White Labs #WLP090) Yeast-Ale

Total Grain Weight: 7.15 kg
----------------------------

Setti í nokkra lítra af Helles líka fyrst ég fór af stað.
Svo er bara beðið eftir smakkdegi.

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 23. Sep 2012 16:08
by kalli
Ég lagði í Hunangsölið hans Obama í gærkvöldi og var með aðeins aðra all-grain útgáfu sem ég fann á netinu:

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 33,51 l
Post Boil Volume: 28,08 l
Batch Size (fermenter): 25,00 l
Bottling Volume: 25,00 l
Estimated OG: 1,052 SG
Estimated Color: 17,9 EBC
Estimated IBU: 28,7 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,00 %
Est Mash Efficiency: 81,3 %
Boil Time: 60 Minutes
Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
4,01 kg Pale Malt (2 Row) Bel (5,9 EBC) Grain 1 73,1 %
0,54 kg Caraamber (59,1 EBC) Grain 2 9,8 %
0,30 kg Biscuit Malt (45,3 EBC) Grain 3 5,4 %
0,14 kg Cane (Beet) Sugar (0,0 EBC) Sugar 4 2,5 %
52,77 g Goldings, East Kent [4,40 %] - Boil 45,0 Hop 5 25,4 IBUs
0,33 tsp Irish Moss (Boil 10,0 mins) Fining 6 -
52,77 g Fuggles [3,10 %] - Boil 5,0 min Hop 7 3,3 IBUs
1,2 pkg British Ale Yeast (Wyeast Labs #1098) [1 Yeast 8 -
0,50 kg Honey (40,0 EBC) Sugar 9 9,1 %
Mash Schedule: BIAB, Light Body
Total Grain Weight: 5,48 kg
----------------------------
Name Description Step Temperat Step Time
Saccharification Add 36,47 l of water at 70,3 C 65,0 C 60 min
Mash Out Heat to 75,6 C over 7 min 75,6 C 10 min

Ég setti hunangið út í við lok suðunnar til að sótthreinsa það.
OG mældist 1.048 eða 4 punktum lægra en target.
Þessi verður ca. 5,8%

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 24. Sep 2012 12:54
by Oli
Hlakka til að smakka Obamaöl!

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 1. Oct 2012 22:05
by rdavidsson
Ég ákvað að skella í einn Obama. Fyrst að forseti US&A bruggar hann og drekkur þá getur hann ekki klikkað hehe :)

Notaði svipaða uppskrift og aðrir hér að ofan. Notaði ódýrt Euroshopper hunang í þetta (370kr fyrir 450ml)

BeerSmith 2 Recipe Printout - http://www.beersmith.com" onclick="window.open(this.href);return false;" onclick="window.open(this.href);return false;
Recipe: Obama Honey Ale
Brewer: Raggi
Asst Brewer:
Style: American Brown Ale
TYPE: All Grain
Taste: (30,0)

Recipe Specifications
--------------------------
Boil Size: 30,21 l
Post Boil Volume: 23,40 l
Batch Size (fermenter): 21,00 l
Bottling Volume: 19,00 l
Estimated OG: 1,054 SG
Estimated Color: 9,4 SRM
Estimated IBU: 28,5 IBUs
Brewhouse Efficiency: 75,90 %
Est Mash Efficiency: 81,3 %
Boil Time: 60 Minutes

Ingredients:
------------
Amt Name Type # %/IBU
3,85 kg Pale Malt (Weyermann) (3,3 SRM) Grain 1 75,6 %
0,51 kg Caraamber (Weyermann) (36,0 SRM) Grain 2 10,1 %
0,28 kg Melanoidin (Weyermann) (30,0 SRM) Grain 3 5,5 %
42,00 g Goldings, East Kent [5,00 %] - Boil 45,0 Hop 4 23,9 IBUs
42,00 g Fuggles [4,50 %] - Boil 5,0 min Hop 5 4,7 IBUs
1,0 pkg Nottingham (Danstar #-) [23,66 ml] Yeast 6 -
0,45 kg Honey (0,0 SRM) Sugar 7 8,8 %


Mash Schedule: BIAB, Medium Body (66,5°C)
Total Grain Weight: 5,09 kg

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 07:43
by Weihenstephaner
Er einhver búinn að smakka hunangsölið hans Obama, menn að mæla með þessu?

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 12:37
by rdavidsson
Weihenstephaner wrote:Er einhver búinn að smakka hunangsölið hans Obama, menn að mæla með þessu?
Ég setti minn á flöskur fyrir um 3 vikum og hef smakkað 1 um hverja helgi til að fylgjast með "þroskuninni". Hann er allur að koma til og verður örugglega mjög góður eftir nokkrar vikur í viðbót á flöskum. Ég bjóst reyndar við meira body þar sem að hann er um 6% hjá mér..

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 20:04
by Weihenstephaner
ok líst vel á, ætla skella í eitthvað svipað. Er eitthvað sérstakt sem þú myndir reyna að breyta til að fá meira body?

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 20:07
by hrafnkell
Sleppa því að nota hunang kannski? :) Hunangið minnkar boddíið líklega töluvert.

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 21:08
by rdavidsson
Weihenstephaner wrote:ok líst vel á, ætla skella í eitthvað svipað. Er eitthvað sérstakt sem þú myndir reyna að breyta til að fá meira body?
Veit ekki allveg hvað væri sniðugt að gera... Ég gæti nú látið þig fá eina flösku til að smakka ef þú villt og þú leyft mér að smakka eithvað af þínu ef þú átt til :)
hrafnkell wrote:Sleppa því að nota hunang kannski? :) Hunangið minnkar boddíið líklega töluvert.
Það er allvega voða lítið hunangsbragð af honum allavega, trúlega útaf því að ég setti það þegar það voru 2-3 mín eftir af suðunni.. Menn segja að maður eigi að setja það útí eftir að hann er búinn að gerjast í nokkra daga til að fá hunangs-karakterinn.. En ég nennti ekki að brasa í að "sótthreina" hunangið...

Re: Hunangsölið hans Obama

Posted: 5. Nov 2012 22:48
by Idle
"Ódýra" aðferðin til að fá meira boddý væri að henda ögn af CaraFoam/Carapils útí í meskingunni, eða einfaldlega stöðva gerjunina áður en SG fellur mikið niður fyrir e. t. v. 1.018. Hunangið gerjast "í botn", svo SG fellur áreiðanlega niður fyrir 1.012, með þeim afleiðingum að hann missir þéttleikann.