Page 1 of 1
Smá hjálp með 60L tunnu
Posted: 19. Sep 2012 17:54
by Gvarimoto
Sælir, er að fara að brugga í 60 l tunnu í fyrsra skipti, hvað mæliði með miklu vatni fyrir meskinguna? Langar að ná 2x20 L skömtum úr þessu, er með beersmith en kann ekkert á það sem komið er hehe
Re: Smá hjálp með 60L tunnu
Posted: 19. Sep 2012 19:43
by hrafnkell
Byrja bara á tvöföldu því sem þú notar venjulega... Kannski 1-2 lítrum minna (minni uppgufun líklega)
Re: Smá hjálp með 60L tunnu
Posted: 19. Sep 2012 20:54
by Gvarimoto
hrafnkell wrote:Byrja bara á tvöföldu því sem þú notar venjulega... Kannski 1-2 lítrum minna (minni uppgufun líklega)
Ok, sama með kornin og humlana ?
Ef ég tvöfalda kornin og humlana í BS þá fæ ég út allt of lágt IBU (stækkuð útgáfa af BeeCave með carapils líka)
Fer í þetta á morgun, ætli þetta verði ekki svona lottó skammtur, heppni ef þetta endar vel

Re: Smá hjálp með 60L tunnu
Posted: 19. Sep 2012 21:44
by hrafnkell
Ef uppskriftin er tvöfölduð að öllu leyti þá ættu ibu osfrv að haldast eins...