Page 1 of 1

Vínrekkar

Posted: 11. Sep 2012 20:05
by ovolden
jæja.

Þá kom að því. vínið komið á flöskur., og nú á ég allt í einu 30 flöskur af rauðvíni, sem ég veit ekkért hvar ég á að geyma. Maður verður að geyma flöskurnar á hliðinni,. svo ég verð að finna þeim góðann stað.

Hefur einhver búið til, séð eða veit um góða, fljótlega og ódýrar aðferð við að búa til vínrekka og geyma vínið.

Allar ábendingar eru vel þegnar,.

kv ovolden

Re: Vínrekkar

Posted: 11. Sep 2012 22:49
by hrafnkell
ikea voru með vínrekka á ágætis verði, sem er hægt að stafla held ég. Svo er auðvitað til í ámunni og svona, en það kostar meira.
http://www.ikea.is/products/1196" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo væri fljótlegt að gera svona úr trébút, þar sem flöskustúturinn fer í gat og flaskan liggur á hálsinum..
Eitthvað í þessa áttina:
Image

Eitthvað í þessa áttina væri líka gríðarlega einfalt að smíða, ef flöskurnar sem þú notar leyfa það:
Image

Re: Vínrekkar

Posted: 11. Sep 2012 23:30
by bjarkith
Til í tonnavís í Góða Hirðinunm einhverntíman, ég keypti mér 3 á hundrað kall stykkið á sínum tíma.