Page 1 of 1

Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Posted: 11. Sep 2012 17:09
by Gvarimoto
Sælir, fór að velta fyrir mér hvernig það gengur að meskja í 60L tunnu, ef ég er með 50L af vatni og þá væntanlega 10-12kg af korni, er meskipoki að höndla þetta? einhver ráð til að ná korninu upp eftir meskingu ?

Re: Að meskja í 60L tunnu? (BIAB)

Posted: 11. Sep 2012 18:37
by bjarkith
Lifta poka og moka.