BIAB max þyngd
Posted: 1. Sep 2012 11:14
Sælir,
Ég ætlaði að reyna mig við stórann bjór núna á næstunni en ég hef smá áhygjur af því að heimasaumaði pokinn minn þoli ekki 8kg af korni + vökvinn sem það drekkur í sig.
Eruð þið með einhverja tækni við að hífa upp úr eða treystið þið bara pokanum og gerið eins og með léttari byrði???
Ég ætlaði að reyna mig við stórann bjór núna á næstunni en ég hef smá áhygjur af því að heimasaumaði pokinn minn þoli ekki 8kg af korni + vökvinn sem það drekkur í sig.
Eruð þið með einhverja tækni við að hífa upp úr eða treystið þið bara pokanum og gerið eins og með léttari byrði???