Page 1 of 1

WILD DOG

Posted: 19. Aug 2012 12:33
by ovolden
ég smakkaði áhugaverðann drykk í vor. var staddur í Wroclow í Póllandi,.

þetta virtist vera það vinsælasta á öllum stöðum á þessum tíma,. og alstaðar voru tilboð á þessu. 2fyrir1 og svo framvegis.

1.hluti Sambúca
1.hluti Grenadín
1.hluti Tabascó sósa., Borið fram í skotglasi,

Ég ætlaði ekki að þora að smakka á þessu., En þetta varð mjög fljótt ávanabindandi....
og sporðrendi maður nokkrum á meðan dvölinni stóð.

Ég skora á ykkur að prófa þennann.

kv ég