Cider 2012/08/16

Spjall um cidergerð og allt henni tengt.
Post Reply
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Cider 2012/08/16

Post by QTab »

búið að leggja í fyrstu lögunina og fékk safapressa heimilisinns heldur betur að vinna fyrir sér í kvöld.
Uppskrift:
3kg gul epli
3kg græn epli
9kg jonagold epli
1pk K1-V1116 ger

magn ca. 10L +1L froða
Vigt ca. 1.044

2012/09/02
tunnan opnuð og kom í ljós að útkoman er frekar vatnskend og óspennandi, sýni sett á flösku til að hafa með á hitting til að fá álit og ráð.
Last edited by QTab on 2. Sep 2012 20:24, edited 1 time in total.
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Cider 2012/08/16

Post by QTab »

BUBBLES !!! :skal:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cider 2012/08/16

Post by sigurdur »

Glæsilegt, til hamingju. :)

Endilega komdu með smakk á fund þegar þetta er tilbúið :)
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Cider 2012/08/16

Post by QTab »

sigurdur wrote: Endilega komdu með smakk á fund þegar þetta er tilbúið :)
Veit ekki hvort ég þori að mæta aftur á fund eftir hveitibombubaðið frá Davíð síðast :lol:
User avatar
sigurdur
Æðstigerill
Posts: 1985
Joined: 8. Jul 2009 09:18
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Re: Cider 2012/08/16

Post by sigurdur »

QTab wrote:
sigurdur wrote: Endilega komdu með smakk á fund þegar þetta er tilbúið :)
Veit ekki hvort ég þori að mæta aftur á fund eftir hveitibombubaðið frá Davíð síðast :lol:
Hehe .. já, spurning með að mæta í slátrarabúning næst ..
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Cider 2012/08/16

Post by Dabby »

Fyrst þessi sturta var svona skelfileg þá get ég bara sleppt því að mæta með nesti næst...
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Cider 2012/08/16

Post by QTab »

:shock:
Benni
Kraftagerill
Posts: 74
Joined: 23. Aug 2010 23:14
Location: Hafnarfjörður

Re: Cider 2012/08/16

Post by Benni »

Aldrei sæmt að mæta með eitthvað nesti, þótt svo það séu mistök, menn með reynda bragðlauka geta oft sagt manni hvað/ef eitthvað vantar uppá...

Af mistökum læra menn best, ekki varð ljósaperan fundin upp á einni nóttu...
Á flöskum: úps!
Á kútum: úps!
Í gerjun: úps!
Fyrirhugað: Margt og alltofmikið
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cider 2012/08/16

Post by hrafnkell »

Dabby wrote:Fyrst þessi sturta var svona skelfileg þá get ég bara sleppt því að mæta með nesti næst...
Hvaða hvaða, þetta er nú allt í góðu gríni hugsa ég :)
Dabby
Kraftagerill
Posts: 99
Joined: 14. Feb 2012 09:48

Re: Cider 2012/08/16

Post by Dabby »

Þetta comment var svosem líka meint í hálfkæringi.
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Cider 2012/08/16

Post by QTab »

Nú ári seinna er þetta búið að þroskast og breytast töluvert mikið, niðurstaðan er töluvert þurrari cider en ég hefði viljað en samt góður, þetta verður endurtekið við tækifæri en þá með latara geri
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cider 2012/08/16

Post by hrafnkell »

Þarft líklega að stoppa ciderinn eða sæta hann eftirá (back sweeten). Dugir líklega ekki að skipta út geri.
User avatar
Plammi
Gáfnagerill
Posts: 269
Joined: 24. Mar 2012 14:09

Re: Cider 2012/08/16

Post by Plammi »

hrafnkell wrote:Þarft líklega að stoppa ciderinn eða sæta hann eftirá (back sweeten). Dugir líklega ekki að skipta út geri.
Á homebrewtalk hafa menn verið að setja S-04 í Ed-Worts appelwine og þá stoppar gerjun í 1002 í stað 998 (með víngeri), ég þarf bara að prufa það næst og sjá hvort það stemmi :)
Í gerjun:
Á flöskum/Kút: Very Hoppy Saison
Næst á dagskrá: Zombie, Hádurtur I revisited
Hans Klaufi á FB
hrafnkell
Æðstigerill
Posts: 2568
Joined: 13. Oct 2009 22:06
Location: Reykjavik
Contact:

Re: Cider 2012/08/16

Post by hrafnkell »

Plammi wrote:
hrafnkell wrote:Þarft líklega að stoppa ciderinn eða sæta hann eftirá (back sweeten). Dugir líklega ekki að skipta út geri.
Á homebrewtalk hafa menn verið að setja S-04 í Ed-Worts appelwine og þá stoppar gerjun í 1002 í stað 998 (með víngeri), ég þarf bara að prufa það næst og sjá hvort það stemmi :)
Já það gæti dugað til að fá næga sætu. Ég held að mitt eplavín hafi endað í .996 með cider geri.
QTab
Kraftagerill
Posts: 50
Joined: 15. Aug 2012 22:22

Re: Cider 2012/08/16

Post by QTab »

hrafnkell wrote: Já það gæti dugað til að fá næga sætu. Ég held að mitt eplavín hafi endað í .996 með cider geri.
Var það með cider gerinu frá wyeast ? Ég ætlaði að panta svoleiðis í pöntuninni núna en rak svo augun í að það skilaði dry cider.
Post Reply