Page 1 of 1

The Pastors Prayer - Fake-IPA

Posted: 13. Aug 2012 19:08
by sigurdur
Ég lagði í þennan í þarseinustu viku:
http://sigginet.info/the-pastors-prayer/" onclick="window.open(this.href);return false;

Gerjunin tók bara 4 daga með Nottingham við 18°C :o

Ég setti bjórinn á flöskur á laugardaginn .. og ég mun koma með hann á fundinn í kvöld. :)

Re: The Pastors Prayer - Fake-IPA

Posted: 14. Aug 2012 13:53
by bergrisi
Hvernig smakkaðist þessi á fundinum?

Re: The Pastors Prayer - Fake-IPA

Posted: 14. Aug 2012 14:39
by hrafnkell
bergrisi wrote:Hvernig smakkaðist þessi á fundinum?
Þessi var fínn. Ótrúlegt í rauninni miðað við hvað hann er svakalega ungur. Góð humlaangan sem hugsanlega faldi það hvað hann er ungur.

Re: The Pastors Prayer - Fake-IPA

Posted: 14. Aug 2012 15:46
by sigurdur
Mér fannst hann vera góður .. ;) en auðvitað ekki hlutlaust álit