Page 1 of 1

Fjörugras pælingar

Posted: 21. Jul 2012 23:32
by gosi
Ég notaði núna um daginn humlakóngulóna mína og setti humla ofan í pokann
en grasið ofan í pottinn.
Ég var að spá, ætti ég næst að setja fjörugrasið þar líka ofan í eða leyfa því að
fara beint í pottinn?

Re: Fjörugras pælingar

Posted: 22. Jul 2012 00:27
by sigurdur
Ég leyfði því alltaf að fara ofan í pottinn .. ég veiddi það svo með því að dæla virtinum í gegn um sótthreinsað sigti.