Page 1 of 1

Auglýsing: Varsjárbandalagið á Rósenberg í kvöld

Posted: 18. Jul 2009 16:49
by hallur
Ágæta samkoma. Í kvöld kl. 22.00 mun kezmer-, balkan- og furðusveitin Varsjárbandalagið stíga á svið á Café Rósenberg við Klapparstíg. Það kostar bara 5,55€ inn (1.000 krónur). Mætið ef þið viljið komast í gott skap og hlusta á fjöruga tóna.