Gefins gersull - óþvegið
Posted: 18. Jul 2012 00:54
Ég var að setja hveitibjór á flöskur. Gerjaði hann með WLP380, Hefeweizen IV. Ég hef ekki tíma núna til að þvo gerið og nota það aftur, en ef einhver vill þá skellti ég öllu gersullinu í sótthreinsaða flösku og setti tappa á.
Þetta yrði að sækja á morgun, er í 105.
Þetta yrði að sækja á morgun, er í 105.