Page 1 of 1

Heimski Hans

Posted: 17. Jul 2012 20:30
by Proppe
Þetta var upphaflega tilraun með maltprófíl fyrir Kölschgerðina, en ég snéri þessu upp í amerískan blonde á síðustu stundu.
Gautlands- og klassiker brugghúsin hafa verið að bera saman bækur, og hefur borið á þessum nokkrum sinnum í kvöld.

Hann verður klárlega í boði á ágústfundinum.

Pilsnermalt: 3,5kg
Hveitimalt: 1,5kg
Caraamber: 0,2kg
Carapils: 0,2kg

60m Citra: 15g
30m Citra: 15g
15m Citra: 5g
15m Cascade: 5g
10m Irish moss: Teskeið.
0m Citra: 5g
0m Cascade: 5g


US-05 Gerjað í tvær vikur, strax orðinn drykkjarhæfur eftir viku á flösku.

Re: Heimski Hans

Posted: 17. Jul 2012 23:31
by bergrisi
Flottur.