Page 1 of 1

Ger "rannsóknarstofa" heima fyrir

Posted: 10. Jul 2012 23:01
by sigurdur
Í anda gergleðinnar, þá vil ég sýna ykkur hvernig rannsóknarstofan mín lítur út:
Image

Hvernig lítur ykkar rannsóknarstofa út?

Re: Ger "rannsóknarstofa" heima fyrir

Posted: 11. Jul 2012 00:16
by Idle
Huggulegt!

Á minni rannsóknarstofu eru aðeins fullgerðir bjórar og gulir post-it miðar út um allt - til að minna mig á að drekka fleiri bjóra. ;)